Staff.is

Greiðum samdægurs ef óskað er

Skráðu þig!

Um okkur

Starfsfólk

Staff.is er einföld lausn fyrir alla sem kjósa sér frelsi til þess að stýra sínum eigin vinnutíma. Okkar fyrirkomulag er sérstaklega hentugt fyrir námsmenn, hlutastarfsfólk, þá sem vilja auka við sig tekjurnar eða öðlast reynslu í hinum ýmsu störfum. Þú skráir þig einfaldlega hér á síðunni okkar og við höfum samband um leið og starf losnar!

Hvernig virkar Staff.is?

Staff.is er starfsmannaþjónusta sem sérhæfir sig í íhlaupastörfum. Við ráðum til okkar einstaklinga sem síðan starfa á okkar vegum fyrir þau fyrirtæki sem nýta sér þjónustu okkar. Við sjáum um öll formsatriðin.

Fyrirtæki

Staff.is býður upp einfalda og hagkvæma lausn fyrir þá atvinnurekendur sem hafa þörf fyrir sveigjanlegt vinnuafl. Hvort sem er vegna mikilla anna, óvæntra aðstæðna eða veikinda starfsfólks þá leysum við vandann með stuttum fyrirvara.

Óska eftir starfskrafti!

Smelltu hér til þess að óska eftir starfskrafti. Einnig er hægt að komast í samband við sérfræðinga okkar í síma 555-6675 / 666-1122 eða í gegnum tölvupóst á staff@staff.is. Við finnum lausnina sem hentar þér.

Hvar erum við?

Við viljum endilega komast í samband við þig!

Skráðu þig hjá okkur!

Við viljum aðstoða þig við að finna starf og vinnutíma sem hentar þér. Sendu okkur upplýsingar um þig og við höfum samband um leið og við finnum starf við hæfi!

Fyrir atvinnurekendur

Þú hefur samband við okkur í síma 555-6675 / 666-1122 eða á staff@staff.is og við finnum sérhæfða lausn sem að hæfir þínum rekstri. Við finnum rétta starfskraftinn fyrir þig!

Frekari upplýsingar

Hugmyndin er byggð á fyrri reynslu af sambærilegri starfsemi og fyrirtækið er stofnað með hag starfsfólks og atvinnurekanda að leiðarljósi. Taktu þátt í að skapa vettvang þar sem starfsfólk getur unnið þegar að því hentar og fyrirtæki geta fengið frábæran starfskraft með stuttum fyrirvara.

<